Um okkur

Talna
glögg

Talnaglögg sf. hefur verið starfandi síðan 2016.og er aðili að félagi bókhaldsstofa FBO.

Við tökum að okkur bókhaldsþjónustu fyrir einyrkja og fyrirtæki. Við keyrum út reikninga og stofnum kröfur, sjáum um launavinnslu, skilagreinar og vsk skýrslur. Við bjóðum jafnframt upp á aðstoð við skattskil og ársreikninga. Við erum vanir bókarar með mikla reynslu. Við bjóðum líka upp á stutt námskeið og kennslu ef þið viljið annast bókhaldið sjálf eða einkatíma ef þið þurfið aðstoð með einhverja þætti.

Ásthildur lauk rekstrar- og viðskiptanámi frá EHÍ 2002 og mannauðsstjórnun 2008.  Hún hefur starfað við fjármálastjórn og bókhald frá 2002 og kenndi bókhald frá grunni að viðurkenndum bókara í NTV á árunum 2010-2014.

Kristrún hefur verið í bókhaldi frá stofnun félagsins.

Hafa samband
Ásthildur Jónsdóttir
Ásthildur JónsdóttirBókari og eigandiasta@talnaglogg.is
Kristrún Ósk S. Hjartardóttir
Kristrún Ósk S. HjartardóttirBókari og eigandikristrun@talnaglogg.is
Helena Kristinsdóttir
Helena KristinsdóttirVefsíðustjórnhelenakristins94@gmail.com

Fyrirtækið

Við tökum að okkur
bókhaldsþjónustu fyrir einyrkja
og fyrirtæki. Við erum vanir
bókarar með mikla reynslu.

Þjónusta

Bókhald 
Virðisaukaskattskil 
Launavinnsla 
Ársreikningar 
Námskeið

Hafa samband

Bæjarhraun 6
220 Hafnarfjörður
(+354) 863 9763
asta@talnaglogg.is 

Fylgstu með