Okkar
þjónusta

Við tökum að okkur bókhaldsþjónustu fyrir einyrkja og fyrirtæki. Við keyrum út reikninga og stofnum kröfur, sjáum um launavinnslu, skilagreinar og vsk skýrslur.
Við bjóðum jafnframt upp á aðstoð við skattskil og ársreikninga. 
Einnig er hægt að bóka tíma í ráðgjöf og kennslu fyrir þá sem þurfa aðstoð með einhvern hluta bókhaldsins.
Bókhald

Við færum bókhald fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga í rekstri.

Launavinnsla

Við tökum að okkur launavinnslu fyrir lítil og stór fyrirtæki og einstaklinga í atvinnurekstri.

Virðisaukaskattskil
Við sjáum um virðisaukaskattsuppgjör og er skilagreinum skilað rafrænt.
Ársreikningar

Við sjáum um gerð ársreikninga og skattframtöl fyrir allar gerðir af rekstri.

Fyrirtækið

Við tökum að okkur
bókhaldsþjónustu fyrir einyrkja
og fyrirtæki. Við erum vanir
bókarar með mikla reynslu.

Þjónusta

Bókhald 
Virðisaukaskattskil 
Launavinnsla 
Ársreikningar 
Námskeið

Hafa samband

Bæjarhraun 6
220 Hafnarfjörður
(+354) 863 9763
asta@talnaglogg.is 

Fylgstu með