Talnaglögg minnir á að nú er opið fyrir skil einstaklinga á skattframtali vegna tekna 2023. Þurfa einstaklingar að vera búnir að skila skattframtali fyrir þann 14. mars 2024 og er það gert inn á þjónustuvef skattsins á skatturinn.is.
Ef spurningar vakna eða það er einhver óvissa endilega hafið sendið póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.